• Náttúruleg Íslensk fæðubótarefni - GeoSilica

    VERSLA GEOSILICA

HVERS VEGNA ÞARF HEIMURINN NÁTTÚRULEG ÍSLENSKT FÆÐUBÓTAREFNI FRÁ GEOSILICA?

LESA MEIRA

.

.

.

.

.

.

.

.

NÁTTÚRULEG ENDURNÝJUN MEÐ ÍSLENSKRI NÝSKÖPUN

GeoSilica® framleiðir náttúruleg íslensk fæðubótarefni í vökvaformi til daglegrar inntöku sem hjálpar til við endurnýjun líkamans frá toppi til táar. Með okkar byltingarkenndu framleiðsluaðferð nýtum við steinefni úr jarðvarma Íslands þróum við vörur sem eru alltaf 100% náttúrulegar og Vegan vottaðar. Kísill er eitt algengasta steinefni heims og finnst hann víðsvegar í náttúrunni ásamt líkama okkar allra. Upptaka steinefna getur reynst líkama okkar erfitt en GeoSilica getur hjálpað líkama okkar á mikilvægan hátt með upptöku.

REFOCUS NÁTTÚRULEGT ÍSLENSKT FÆÐUBÓTAREFNI FYRIR HUGA & ORKU

VERSLA NÚNA

FRUMKVÖÐULLINN

Fida Abu Libdeh og teymið hennar þróuðu byltingarkennda framleiðsluaðferð sem kallast GeoStep en aðferðin gerir þeim kleift að aðskilja steinefni beint úr jarðhitasvæðum Íslands án þess að nota skaðleg efni í ferlinu.

Lesa meira