NÝSKÖPUN

 

 NÁTTÚRULEG ENDURNÝJUN AÐ INNAN

GeoSilica framleiðir náttúruleg bætiefni til daglegrar notkunar fyrirendurnýjun líkamans frá toppi til táar. Við styðjumst við áralanga rannsóknarvinnu og háþróaða tækni til þess að vinna steinefnin sem finnast í eldvirkum jarðvegi Íslands. Allar vörur GeoSilica eru 100% náttúrulegar og hreinar..

 

BUILT ON INNOVATION

At the heart of what we do is the production process of GeoSilica – we call it GeoStep®GeoStep® uses a unique process for extracting Silica, using no artificial chemicals of any sort.

 

 INNBLÁSIÐ AF ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU

Hin gífurlega orka og sá hreinleiki sem leynist í náttúru Íslands er það sem drífur okkur áfram. Náttúran sjálf er okkar viðmið þegar við þróum GeoSilica vörur. Við keppumst við að þær búi yfir sömu kröftum og hrárri orku. Knýjum þar af leiðandi fram fegurð náttúrunnar í ferlinu. 

 

HVERS VEGNA ÞARF HEIMURINN GEOSILICA

Kísill er eitt algengasta steinefni jarðar og finnst bæði í jarðvegi og í mannslíkamanum. Kísill getur auðveldað líkamanum upptöku á öðrum steinefnum og því geta bætiefni GeoSilica hjálpað líkamanum á óteljandi vegu. Öll dagleg starfsemi tekur á líkamann, þessvegna er mikilvægt að vakna úthvíldur og þróttmikill á hverjum degi. Endurnýjaðu líkamann að innan og utan með steinefnum frá GeoSilica.

 

 ÚR UPPSPRETTU JARÐAR

Sjálfbærni er hjartað í framleiðsluferli GeoSilica. Það er okkur mikilvægt að hver einasti hluti orkunnar sem við sækjum úr jörðinni verði skilað aftur í vistkerfið í eilífri hringrás til þess að tryggja áframhaldandi vistvæna orku fyrir komandi kynslóðir sem þurfa á henni að halda. Allar okkar vörur eru unnar úr 100% náttúrulegum kísli. Engin skaðleg aukaefni né rotvarnarefni. Með sjálfbærni okkar verndum við umhverfið frá skaðlegum framleiðsluaðferðum og gerviefnum.

 

OKKAR SKULDBINDING TIL UMHVERFISINS

Jarðhitavatn er forsendan fyrir allri okkar vörulínu. Það myndast þegar vatn rennur neðanjarðar og er hitað við það gífurlega hitastig sem myndast vegna eldvirkni Íslands. Heilandi eiginleikar jarðhitavatns hafa verið þekktir í þúsundir ára. Okkar byltingakennda framleiðsluferli og okkar einstaka hnattræna staða hafa gert okkur kleift að sækja hreinan kísil úr þessum öflugu orkustöðvum.