GeoSilica áskrift

  Fyrir þá sem velja þægindi bjóðum við upp á GeoSilica áskrift. Við sendum flösku af GeoSilica til þín í hverjum mánuði. Áskrifendur fá 15% afslátt af vöru í áskrift. Áskrifendur eru rukkaðir sjöunda hvers mánaðar og við sendum út áksriftir sama dag.
Vítamín og steinefni eru nauðsynleg næringarefni fyrir eðlilega líkamsstarfsemi. Upptaka steinefna og vítamína minnkar með aldrinum. Streita og umhverfislegir þættir geta haft áhrif líka.
Smelltu á þá vöru sem þú vilt gerast áskrifandi af og þú ferð færist yfir á áskriftarsíðuna okkar þar sem þú klárar skráningaferlið. 
Til þess að segja upp áskrift sendu okkur tölvupóst á geosilica@geosilica.com